Maður sem að var valinn besti leikmaður Englands á HM með yfirburðum. Hann gerir ekkert nema að styrkja liðið, eins og ég sagði. Hann er sterkur, fleytir boltanum vel og snöggur. Og það sem að er best við hann er það hvað hann er ákafur í að gera vel og hatar að gera mistök og tapa.