Hann er það ekki, en hann var klárlega okkar besti leikmaður á þessu nýliðna tímabili, enginn getur neitað því. Allir þeir bestu kunna að meta hjálp frá félögunum og hann nýtti sér til hins ýtrasta þá aðstoð sem hann fékk frá m.a. Rooney, Carrick, Tevez og Evra. Hann er ekki ofmetinn. Hann er metinn að verðleikum og þeir eru miklir.