Hann er ekki bestur, en hann er sennilega hæfileikaríkastur. Og það er ekki rétt hjá þér að Ronaldo komist aldrei almennilega framhjá þeim. Þú ert kannski ekki búinn að fylgjast með Ronaldo í vetur, en það er ávallt þannig að hann er tví-þrídekkaður.Í leiknum gegn Chelsea lenti hann tvisvar í því að vera einn á móti fimm! Þannig að það sem þú ert að segja er út í hött, hann fer margsinnis framhjá leikmönnum með frábærum og ótrúlegum gabbhreyfingum. Hann er búinn að styrkja sig gríðarlega og...