Hahaha, þú ert svo þröngsýnn. Ryan Giggs, Wayne Rooney, Paul Scholes, Michael Carrick, Patrice Evra, Louis Saha.. og einhverjir sem ég er að gleyma. Þetta eru allt leikmenn sem elska að spila sóknarbolta og spila skemmtilegan og fallegan fótbolta. Ég neita því ekki að fótbolti L'pool er áhrifaríkur, en ekki skemmtilegur áhorfs. Markatala liðanna talar sínu máli.