Hugsaðu líka, vinur. 10-12 leikir er fáránleg tala hjá þér. Þeir byrjuðu ekki eins illa og þú segir. Þeir voru ekkert slappari en United, klikkuðu í Meistaradeildinni, Mourinho rekinn. Svo koma margir 1-0 sigrar hjá þeim, en unnu þó, 3 stig í hvert skipti, ef ég kann að reikna. Á sama tíma voru bæði United og Arsenal að gera góða hluti. Chelsea eru aldrei búnir að vera mjög langt undan og United stakk þá aldrei af. Vitlausi drengur, þú lifir ekki góðu og vinsælu lífi ef þú ert eins...