Haha, OK. Þetta er ágæt ritgerð, vönduð, en eitt sem ég hef út á hana að setja, það er of mikið fjallað um persónurnar í bókinni en ekki nóg um söguþráðinn og umhverfið og allt það :) Veit reyndar ekkert hvernig kennarinn þinn er, kannski vill hann hafa þetta svona ;)