Já það er rétt, Wolfenstein. Ástæðan fyrir því að ég er að pósta Wolfenstein kork á HL áhugamálinu er sú að það vantar Wolf Spilara. Já þú ert örugglega að hugsa núna: “Ekki ég! Ég nenni ekki að spila svoleiðis vesen!” eða eithvað neitkvætt en ég held að þú ættir að gefa leiknum einn loka-séns. Wolfenstein? Erð það ekki eins og DoD? Hlægilegt þegar fólk líkir Wolf við DoD. Þetta eru 2 ólíkir leikir! Wolfestein er miklu hraðari, miklu flottari og miklu sanngjarnari, plús það að þetta er mesti...