Mig langaði að benda á nýtt svakaflott mod fyrir Unreal Tournament 2003, þetta er svipað og DoD nema bara flottara að mínu mati, stærri borð, meira svona coolista “Vassilli Zeitzev” fýlingur í gangi. Ég hékk í þessu alla nóttina daginn sem ég fékk þetta og fattaði það að þetta er leikur sem mig langar virkilega til að spila. Hér fyrir neðan er slóð á official heimasíðu modsins, það er enn í beta en það kemur ekki nýr installer heldur bara pötch. http://www.unrealwarfarex.com/redorchestra/...