Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

cre
cre Notandi frá fornöld 108 stig

Re: Tæknilegir örðugleikar Ríkissjónvarpsins

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
já það er skondið hvað þeir hjá ríkissjónvarpinu virðast aldrei læra af mistökunum, og gera sömu mistökin aftur og aftur.

Re: til sölu

í Farsímar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
nei

Re: Enterprise 2x22 - Cogenitor góður

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 6 mánuðum
persónulega fannst mér hann nokkuð slappur, en það var óvænt ánægja að sjá andreas katsulas (g'kar úr babylon5) í aukahlutverki.

Re: Nýu PowerPc Kubbarnir..

í Windows fyrir 21 árum, 6 mánuðum
uhm, bryce styður ekki 2 örgjörva. þetta er fake.

Re: Að vera ekki nörd

í Lífsstíll (gamli) fyrir 21 árum, 6 mánuðum
þú meinar 100 milljóna skuld á mánuði? :)

Re: ingibjörg svikari gísladóttir

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
fólk skiptir um skoðun. ég sé ekki hvar “svikin” koma inn í þessa yfirlýsingu frá henni. ég hef nú sjálfur oftar en einu sinni verið harðákveðinn í að gera eitthvað/eða ekki, en svo skipt um skoðun eftir smá umhugsun. ekki setja x-ið ykkar við D

Re: Veit einhver

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
/documents and settings/notandanafn/local settings/application data/identities/{*}/microsoft/outlook express

Re: Emax

í Netið fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ég er frekar nálægt sendinum í hafnarfirði.

Re: Emax

í Netið fyrir 21 árum, 6 mánuðum
það stendur reyndar á vefsíðunni þeirra: Stofngjald kr. 8.000.- Mánaðargjald kr. 4.900.- innifalin 500 mb. gagnaflæði, aðeins erlent mælt. 2.- kr. hvert umfram mb. stofngjald=endabúnaður. ég verð samt að vara þig við því að versla við þá. ég hef MJÖG slæma reynslu af þeim. ég á að vera með 1mb tengingu frá þeim, en ég næ sjaldan yfir 20kb/s á virkum dögum, og tengingin dettur oft út. en þeir eru mjög duglegir við það að senda manni reikninga, jafnvel þó þeir hafi ekki staðið við sinn hluta...

Re: Vantar hjálp við Apache

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
þú borgar ekkert fyrir að senda efni erlendis, aðeins ef þú sækir.

Re: Sannleikurinn um HABL ... framhald

í Deiglan fyrir 21 árum, 6 mánuðum
reyndar eru öll norðurlanda tungumálin komin af gömlu norsku, en íslendingar eru þeir einu sem hafa ekki haft mikið fyrir því að breyta upprunalega tungumálinu. varðandi sars þá finnst mér þetta vera nokkuð uppblásið fyrirbæri, þar sem til eru miklu stærri og verri sjúkdómar (dauðatala vegna lungnabólgu í bandaríkjunum er td 10.000 á ári)

Re: Sýrikerfi

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
fræðilega séð, nei. það sem þú forritar í visual basic geturðu aðeins keyrt á windows stýrikerfinu.

Re: Hrikalegt!

í Dulspeki fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ég er hissa á því að enginn hér hefur lent í þessu - það er nokkuð algengt að þetta gerist amk 1 sinni lífsleið fólks, ef ekki oftar. sjálfur hef ég upplifað þetta 3 sinnum. og þetta er vægast sagt mjög óþægileg tilfinning, en þetta er ekkert dulrænt né “skuggalegt”. lesið linkinn hér fyrir ofan á doktor.is

Re: Framsókn má fara til helvítis !!!

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
náið í þetta forrit: www.admuncher.com ég nota þetta forrit til þess að blokka eftirfarandi: <b>www.hugi.is/*/image.php</b> - þetta blokkar “mynd vikunnar” á áhugamálum, algjörlega óþarfi að mínu mati <b>www.hugi.is/img/upphafssida.gif</b> - nei, ég vil ekki hafa hugi.is sem upphafssíðu <b>www.bodvarsson.com</b> - þessi bætir uþb 3-4sek við þann tíma sem tekur að hlaða /vefsidugerd <b>*.teljari.is</b> - pirr dauðans sem hægir á mörgum íslenskum síðum <b>static.hugi.is/img/xtremeops.gif</b> -...

Re: ofurhugar

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
til gamans má geta að greinarnar á forsíðunni eru allar ca ársgamlar, þannig að ofurhugalistinn er ekki það eina sem er bilað.

Re: til sölu

í Farsímar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
hm. ég efast nú stórlega um að ég geti skilað honum, þar sem ég er nú búinn að hlaða batteríið og nota hann í uþb 3 vikur.

Re: Líf á Evrópu?

í Geimvísindi fyrir 21 árum, 6 mánuðum
reyndar hafa nýjar rannsóknir á gas skýi sem umlykur evrópu varpað skugga á þær hugmyndir um að líf sé þar að finna. skýið er nefnilega myndað út frá geislun frá júpíter, og er ekki talið að líf gæti þrifist í svo mikilli geislun.

Re: versla við eBay

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
1. ebay sér ekki um að pakka þessu inn fyrir þig og senda varningin til þín, heldur gerir seljandinn það. svo nei, þú getur ekki fengið þetta í sama pakkanum - nema seljandinn er sá sami á báðum hlutum. 2. varan+flutningsgjöld til og frá shopusa+tollur=mjög dýrt :)

Re: Motorola C330 til sölu

í Farsímar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
já ég gleymi víst að taka fram hvernig hægt er að hafa samband við mig. netfangið mitt er ej@emax.is og síminn er 616-2483

Re: Smá pæling um raftónlist

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
akkúrat. scooter hefur voðalega lítið með raftónlist að gera. persónulega finnst mér pink floyd sem þú nefndir í póstinum þínum frekar eiga heima í raftónlistargeiranum en scooter - þeir notuðu jú mikið af synthum osfrv.

Re: Gott íslenskt orð yfir framework.

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
umhverfi og framework er ekki alveg það sama. frekar væri hægt að tala um visual studio sem umhverfi, en framework sem beinagrind eða undirstöðu.

Re: Tölvur

í Tilveran fyrir 21 árum, 7 mánuðum
dell. ekki versla við bt.

Re: 404 Page not found

í Vefsíðugerð fyrir 21 árum, 7 mánuðum
ErrorDocument 404 /404.html settu þetta í httpd.conf

Re: Radiohead-Hail to the thief

í Rokk fyrir 21 árum, 7 mánuðum
“Nafngiftin er tilkomin af því að meðlimir eru sannfærðir um að platan verði komin á Netið eins og hún leggur sig löngu fyrir útgáfudag.” það eru reyndar flestir á því að þetta sé skopstæling af “hail to the chief” sem er slagorð notað fyrir forseta bandaríkjanna. en það er nú eitthvað til í þessu hjá þér - platan lak í heild sinni á sunnudag :/

Re: Stöð 2

í Tilveran fyrir 21 árum, 7 mánuðum
leiðinlegztöð
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok