Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

cre
cre Notandi frá fornöld 108 stig

Re: Er Simnet að brjóta lög með verðleggingu á IPv4

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ipv6 heitir það víst

Re: Veit einhver hvaða læsingu Skífan setur á geisladiskana?

í Hugi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ég held að þeir komi til með að nota key2audio vörnina (þessa sem er á celine dion disknum) einu skrifararnir sem ráða við þá vörn í augnablikinu eru plextor.

Re: myndir í Access ?

í Forritun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
nú þú setur bara nafnið á myndinni inn í gagnagrunninn, og slóðina kannski líka. það er hægt að geyma myndir í blob field í sql gagnagrunni, veit ekki með access. finnur örugglega upplýsingar um þetta á <a href=http://www.google.com>www.google.com</a

Re: Geisladiskar enn og aftur

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þú ert að tala um wma (Windows Media Audio). Það er ekki stuðningur í mp3 formattinu fyrir neina lása.

Re: Geisladiskar enn og aftur

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 22 árum, 6 mánuðum
“Að auki ætlar Skífan að bjóða upp á download fyrir þá sem vilja hlusta í tölvunni. Það verða ekki windows media fælar heldur mp3.” Bíddu ertu að segja að Skífan sé að setja varnir á geisladiska, svo það sé ekki hægt að breyta þeim í mp3, en þeir ætli svo bjóða okkur að downloada mp3 beint af síðunni sinni? Ef þetta er rétt á Skífan skilið Darwin verðlaunin fyrir framúrskarandi heimsku í viðskiptum.

Re: Ísland eða Reykjavík

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það kostar nú sjálfsagt eitthvað að halda þessum bæjarfélögum á landsbyggðinni uppi.. Sennilega meira en fólkið í bæjarfélaginu borgar í skatt. Hafðu það í huga að þó íbúafjöldi sé kannski svipaður í Reykjavík og úti á landi, eru tekjur reykvíkinga margfalt hærri en tekjur fólks á landsbyggðinni.

Re: Geisladiskar enn og aftur

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það verður forvitnilegt að sjá hvort þeir afnemi þá STEF gjöldin á skrifurum og tómum geisladiskum, því þeir geta engan veginn réttlætt gjaldtöku á þessu fyrst það á ekki að vera hægt að fjölfalda íslenska tónlist lengur.

Re: VARÚÐ!! Banvænir geisladiskar!!!

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
var einhver viðvörun á disknum? ef það var engin viðvörun og félagi þinn missti einhver gögn út af þessu er hann kannski með ástæðu fyrir skaðabótamáli gegn skífunni:)

Re: VARÚÐ!! Banvænir geisladiskar!!!

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þú hefur heyrt einhverjar mjög ýktar sögur af þessu. Þessi vörn heitir key2audio, sem virkar þannig að ef þú setur þetta í tölvuna þína mac/windows. krassar hún. En þar sem það fellur undir “denial of service”, sem er lögbrot í öllum helstu löndum heims, mega þeir ekki selja þetta nema í þýskalandi og einhverjum öðrum evrópuríkjum.. veit ekki hvort þetta nær til íslands, en ég efa það.

Re: menn eiga að virða dýr

í Gæludýr fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Reyndar er smá sannleikur í þessu hjá honum/henni.. Td hundar eins og við þekkjum þá í dag voru alfarið búnir til af mönnum - og oft reyndar með misgóðum afrakstri. nefni td schafer hunda sem oft þjást af liðagigt út af líkamsbyggingu þeirra, chiuhahua hundar verða að vera teknir með keisaraskurði þegar þeir fæðast vegna þess hve stóran haus þeir eru með miðað við líkama, ofl.

Re: Er einhver leið til þess að disablea windows

í Windows fyrir 22 árum, 6 mánuðum
http://www.winguides.com/registry/display.php/903/

Re: Óréttlæti ? ?

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ég geng oft með hundinn minn á þessu svæði, og fólk eins og þú fer virkilega í taugarnar á mér. þetta er göngu- og hjólastígur!

Re: PHP og mySQL

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
hlýtur að vera hægt að blokka linka á ákveðnar síður.. bepaid.com hits4you.com osfrv.

Re: PHP og mySQL

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
adminar: er ekki hægt að banna svona spam í undirskriftum?

Re: Verð og gæði geisladiska

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 6 mánuðum
ég hef alltaf keypt TDK diska í BT.. fínt verð (130kr stk) og góð gæði (diskar sem ég keypti fyrir 3 árum virka ennþá), þannig að ég er sáttur.

Re: Númerið sem þú valdir er á tali

í Tilveran fyrir 22 árum, 7 mánuðum
það kemur ennþá gamli góði tónninn hjá mér. hjá hvaða símafyrirtæki ertu? ég er hjá íslandssíma (gsm) og octavo: “saxa á utanlands download”.. með 200b gif mynd? lol.

Re: jeffrey combs

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég tékkaði á honum á imdb.com.. og þar sjást ansi merkilegar upplýsingar um ferilinn hans. Hann hefur leikið hvorki meira né minna en 5 hlutverk í DS9! Tiron, Brunt, Weyoun, Mulkahey og “Audience member”. Önnur Star Trek hlutverk eru: Voyager: Penk. Enterprise: Shran og Krem.

Re: Winamp lagg ???? : )

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 7 mánuðum
performance meter er mjög sennilega í 100%, þar sem þessi vandræði eiga sér stað þegar hann spilar diablo. er innbyggt hljóðkort á vélinni? ef svo er, losaðu þig við það.

Re: persónuupplýsingar

í Hugi fyrir 22 árum, 7 mánuðum
æ.. þetta átti víst að fara á nöldur:)

Re: eitthvað að þessu?

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 7 mánuðum
reyndu þetta svona: mysql_query(“UPDATE $table SET r_final='$final', r_total='$total', r_number='$number' WHERE ??='??'”)

Re: Einhver séð spawn bugga nýlega?

í Quake og Doom fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ég sá þetta í fyrradag á s4.. en ég er sammála daxes með surprise element:) svo lengi sem þetta kemur ekki oft fyrir er þetta ágætt.

Re: Besta Koverlag ever?

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
besti cover artist fyrr og síðar er að sjálfsögðu hinn sænski Eilert Pilarm. mæli með því að þið tékkið á honum á audiogalaxy.

Re: Besta Koverlag ever?

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
það er eftir isabel monteiro, söngkonu drugstore.

Re: Besta Koverlag ever?

í Rokk fyrir 22 árum, 7 mánuðum
sem algjör radiohead nött, verð ég að leiðrétta smá misskilning hérna hjá tveimur aðilum. “2. Drugstore & Thom Yorke - Kill the President | ég hef ekki hugmynd um eftir hvern þetta lag er en ég hef heyrt það oft áður svo heyrði ég það með Drugstore og Thom Yorke.” í fyrsta lagi þá er þetta ekki cover. og lagið heitir “el president” - boðskapurinn með laginu er alls ekki drepum forsetann, réttir textar eru “they've killed the president”. “Ég var að hlusta á Radiohead cover-a ,, wish you were...

Re: Nokkrar pælingar.

í Netið fyrir 22 árum, 7 mánuðum
fyrst íslenska lénið var hi.is að ég held.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok