ef þú heldur að þetta sé kúgun, hugsaðu til hvernig þetta var fyrir nokkrum árum, áður en tal kom til sögunnar. ég borgaði uþb 5000kr fyrir eitt gsm kort, og borgaði 60-70kr fyrir mínútuna. ég hef aldrei verslað við land$$ímann eftir að tal byrjaði að veita honum samkeppni. í dag nota ég gsm frá íslandssíma, og internetlínu frá línunet. enginn heimasími, enginn reikningur frá landssímanum - og ég er alveg hæstánægður.