Ég fer í bíó á þær myndir sem ég vill virkilega sjá. Þar má t.d. nefna Superbad. En mér finnst leiðinlegt þegar fólk er að downloada íslenskum geisla diskum, mér finnst það ætti að banna það. Annars þá Downloadar maður auðvitað Þáttum sem koma ekki eða koma seint í íslensk sjónvörp