Það virkaði hjá mér að uppfæra routerinn minn Þið sem eruð að fá þetta gætuð prófað þetta líka.. Fyrsta sem þú gerir er að ná í skrá þarna sem heitir Thomson SpeedTouch 585 uppfærsluskrá (5.3.3.5.)-> http://siminn.is/forsida/um_simann/frettasetur/static/store125/item14206/ Síðan er það eina sem þú þarft að gera er að installa þessari skrá við tölvu sem er beintengd við routerinn þinn ( Þetta virkar einungis ef þú ert með speedtouch 585 Þetta virkaði allavega hjá mér, vona það sama með ykkur, <3 <3 <3