Það er sko sannarlega þunn lína milli áhugamáls og fíkn. Þegar ég var að spila sem mest þá spilaði ég alveg 10 klst á dag minnst, ég tel mig koma alveg jafn heilan til baka eftir það.. Ég er ennþá í fótbolta, ég féll ekki í skóla, mér gengur ennþá jafnvel með vinina.. Þetta snýst allt um að setja upp rétta forgangsröð eins og þú sagðir áðan. Ef þú skipuleggur þig rétt hefuru meiri tíma en þú heldur til aflögu sem þú getur notað í cs. Cs er í rauninni bara áhugamál, rétt eins og fótbolti,...