Tom Felton leikur Draco Malfoy. Hann er 15 ára og hefur leikið í kvikmyndum síðan 1996. Þið hafið kannski séð hann leika son Jodie Foster í myndinni Anna and the King. Hann lék einnig í BUGS, breskri þáttaröð. Tom hefur mjög góða rödd og hefur sungið með ýmsum kórum. Hann er mikill íþróttaáhugamaður og spilar fótbolta (veit ekki með hvaða liði) og körfubolta, rennir sér á skautum og línuskautum, syndir og leikur tennis. Hér kemur smá un Tom: Nafn: Tom Felton Fulltnafn:Thomas Andrew Felton...