Hér er viðtal við Bonnie Wright: Bonnie Wright leikur littlu systir Rons hana Ginny hún er 11 ára og byrjaði í myndunum þegar Harry Potter og Leyniklefinn var gerð. Hér byrjar viðtalið: Spyrjandi: Hefurðu lesið allar Harry Potter bækurnar? Bonnie: Já þegar ég las fyrstu fjórar var ég 10 ára, ég las þær reyndar soldið hægt því ég var minni en ég er nú, en þær voru allar virkilega góðar. Spyrjandi: Af hverju líkar þér svona vel við Harry Potter bækurnar? Bonnie: Nú það eru galdrarnir auðvitað…...