Er ykkur ljóst að þetta er gullöld Nintendo? Nintendo er að ganga illa í sölum á GameCube, þau hunsa online-markaðinn, og eru ennþá að gera Mario leiki, og það skrítnasta: þau eru að búa til leiki á sinni eigin tölvu, og aðeins á henni. Þetta er ótrúlegt, eftir það sem gerðist fyrir Sega. Hversu lengi eigum við kost á next-generation Nintendo tölvum? Ég ætla að njóta þetta tímabil og GameCube tölvuna, því ég er hræddur um að eftir nokkur ár verða bara Microsoft, Sony og og önnur...