Virtua Fighter Quest er leikur sem er að koma út á Nintendo GameCube, og var tilkynntur 1. apríl, 2002. Þetta er samt ekki apríldjók, því hann hefur margfalt verið staðfestur af Sega. Virtua Fighter (á spilakassa) er tíu ára gamall á þessu ári og því kemur RPG leikur með öllum karakterum úr seríunni út á þessu ári. Sega-AM2 er að gera leikinn en þau hafa gert alla Virtua Fighter leikina, Shenmue leikina og svo einn GameCube leik; Beach Spikers. Mig hlakkar mikið til, en er forvitinn af...