Sæll. Ég hef mikinn áhuga á að fá Resident Evil 2 á N64 hjá þér í skipti. Ég á The Legend of Zelda: Ocarina of Time Banjo-Kazooie Goldeneye 007 Perfect Dark Banjo-Tooie Conker's Bad Fur Day F-Zero X og margt fleira sem ég man ekki núna. Sendu mér e-mail strax ef þú hefur áhuga. wilhelm_o@hotmail.com