Ég hef spilað marga bardagaleiki, og er fullviss um það að PS2 controller er bestur fyrir bardagaleiki. Ég hef spilað Mortal Kombat á bæði PlayStation 2 og GameCube, og það er enginn munur, ekki einu sinni í loading time. Hinsvegar er mjög erfitt að stýra á GameCube, út af því digital pad er svo lítill, og það þarf að ýta L og R takkana alveg inn til að fá viðbrögð. Sama með allar XBox fjarstýringar. Hinsvegar er Link (í SC2) aðeins á GameCube, og Spawn aðeins á XBox. Ég veit ekku um...