Sæl. Hvað myndirðu bjóða í Sega Saturn, tvær fjarstýringar, Quake, Tomb Raider, Nights, WWF In Your House, Shinobi Legions, Ultimate Mortal Kombat 3 og VIRTUA FIGHTER 2? Það myndi samt ekki vera fyrr en í janúar. <br><br>Wilhelm_o@hotmail.com
Nei takk. Hvað á ég að gera með 2000 kall? Ég er ekki að reyna græða. Ég er að reyna fá annan tölvuleik til að spila. Helst Timesplitters 2, RE:Zero eða Luigi's Mansion. <br><br>Wilhelm_o@hotmail.com
Spy Kids er nokkuð góð mynd sem kemur þeim á óvart sem halda að þetta sé einungis mynd fyrir börn. Hún er eftir leikstjóra Desperado og From Dusk till Dawn. Ég held að kröfur okkar á leikjum verður sífellt meiri með tölvuleikjareynslunni ekki með aldrinum. Þegar ég spilaði Turtles og Mario 1 þá var ég ekkert mjög gagnrýninn því að það var ekki hægt að hafa almenna reynslu á þessum tíma. Hvaða leik á maður að bera saman við Turtles? Þetta var allt glænýtt og frumlegt. Nú er verið að endurtaka sig.
Já þetta er stórt vandamál í mínum augum. Ég veit ekki einu sinni hvaða leik ég ætla að fá mér fyrir kubbinn minn í vetur. Mario Kart lítur illa út F-Zero GX er meira af því sama (sem er mjög gott) Metal Gear Solid… please. SK hefðu getað gert fundið sér annan leik til að endurgera, eitthvað sem er eldra en frá 1998! Rogue Squadron III. Þetta er eiginlega Rogue Squadron 4 ef maður telur Battle for Naboo á N64 með.
Miðað við allar geðveiku breytingarnar sem evrópska útgáfan af Metroid Prime hlaut og orðrómurinn um nýtt Mode í evrópsku útgáfunni af F-Zero GX myndi ég frekar bíða eftir evrópsku útgáfunni af Mario Kart. <br><br>Wilhelm_o@hotmail.com
Ég átti Sega Saturn. Leikirnir voru ótrúlega hægir, loading time var ótrúlega langt, og leikirnir virtust ókláraðir og gallaðir. Svo fékk ég N64 og Diddy Kong Racing og vá, þetta var ótrúlega hratt, fallegt og ekkert loading time. Sama með alla bestu GameCube leikina. Þetta er algjört sjokk eftir að hafa spilað PS2 í nokkurn tíma. Hvernig er eiginlega hægt að hafa nærri því ekkert loading time á GameCube?<br><br>Wilhelm_o@hotmail.com
Capcom hefur nú loks staðfest að DEAD PHOENIX, einn af “Capcom Five” exclusive GC leikjum hefur verið CANCELLED. Eftir dóma sem Project Number 03 hefur fengið er mér alveg sama. Bíð bara spenntur eftir “alvöru” framhaldi af Resident Evil. <br><br>Wilhelm_o@hotmail.com
News: MGS Delay Confirmed By Nintendo Nintendo of America has confirmed that Metal Gear Solid: The Twin Snakes will not come out this year, but rather in the first quarter of 2004. A couple retailers started listing a new date in March for the game this month and the delay can be confirmed today. The new date specifically given from the retailers was March 5th, 2004. It is probably accurate since the delay came out to be true, but I'm sure they still want some leeway if they need to slightly...
Ég held að það vanti Gran Turismo í þennan lista. Ég hef heyrt að hann seldist 10 milljón sinnum. Skrítið að hann sé ekki þar. En aftur á móti er 7 miljónir fyrir GT3 mjög lítið. <br><br>Wilhelm_o@hotmail.com
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..