Ég hef verið í tölvu allt mitt 15 ára líf og hefur mig alltaf langað til að kunna forrita,kóða,scripta,modella,textura og allt klabbið bara, læra á basics í þessu öllu og verða bara góður í þessu yfir höfuð.(Geta t.d gert tölvuleik,forrit o.s.f) Er búin að vera aðeins að skoða tutorials á netinu og tel mig alveg getað lært basics bara með að hanga í tutorials :P Spurningin er einfaldlega: Hvar mæliði með að ég byrji? Er það algjört must að ég myndi bara fara í tölvuskóla og einhvað þannig...