No er ég algjörlega clueless Fyrradag var litli bróðir minn í tölvunni, ég kem heim og tek tölvuna aftur, hann segjir mér að hljóðið hefði dottið af, ég bara eh ok og byrja að reyna laga það, þá hefði einfaldlega verið stillt á “digital output” í staðin fyrir “speakers” í Realtek HD audio manager, ég skipti og þá kemur loksins hljóð…. En nei, það er í eitthverju tómu tjóni, öll “backround” tónlist heyrist vel, en smá skringilega , en t.d þegar ég horfi á myndir, heyrist ótrúlega lágt í...