Minn hugur dvelur við myrkrið djúpa dökka yndisvana augun trega andlit ljúft og ljósa lokka lítinn dreng er við mér hló brosið hans og lundin létta allt er horfið heims um stig sakleysið á brott er farið sökin þyngri en bera kann. Hvers vegna?, ég græt og þrái hvers vegna var það einmitt hann?