Já mér fannst þetta metamót í svona slappari kanntinum! Kannski útaf því að það var skipulagt um helgina! En ef þið pælið aðeins í þessum keppnisþrautum!… Sjómann, ógeðsdrykkur, reipitog og rugby… þetta snýst allt um krafta(nema ógeðsdrykkurinn)! Eins og síðustu ár hefur verið kept í íþróttum sem snúast ekki um styrk heldur tækni eins og snú snú og limbó… en það er bara eitthvað sem má bæta næsta ár :) Kannski er ég bara tapsár því úr mínu félagi var ég 1 annar strákur og 4 stelpur :s Kveðja Sölvi