Jæja… ég ætla að koma með smá pungta um það sem mér finnst vera réttast að gera og er það sem ég hef yfirleitt reynt að gera með strákana sem eru í sveitinni sem ég var með í Kópum 1. Agi er einfaldlega það mikilvægasta… án aga er hægt að gera voða fátt.. um leið og aginn er meiri standa miklu fleirri möguleikar í boði fyrir sveitarforingjann. 2. Ég held það sé best að hafa unnið með honum áður í smærri einingum og reyna að láta krakkana bera virðingu fyrir þér. Flokksforingja mikilvægir...