Mig langaði að forvitnast um það hvað væri í golfpokanum hjá þeim huga notendum sem spila golf. hérna fyrir neðan kemur það sem ég er með í mínum poka Driver:PGA TOUR 15° Krakka því ég er tíu ára Brautartré:US KIDS GOLF Járn:Tour Edge og US KIDS GOLF Hybird:Tour Edge Putter:Tour Edge Skór:FootJoy Hanski:Nike Bolti:Nike One Platinum Fatnaður:allt Regngalli:allt Nú væri gaman að sjá hvað aðrir væru með í sínum poka. takk fyrir mig.