Mig dauðlangar í Kiss plötur á vinyl. á Dynasty, Rock and roll over, Lick it up og Creatures of the night. Mig vantar Hotter than hell, dressed to kill, double platnium, alive 1 og 2, og allar soloplöturnar og allar hinar. Þetta er það eina sem ég hef fundið allstaðar hér á landi. Á einhver þessar plötur? Mig langar í plötur frekar en CD. Það er hægt að fá Cd allstaðar, en mig vantar plöturnar.