Peningamál - ATH þetta eru allt tölur sem ég eða stjórn gamer tekur enga ábyrgð á. Mótið sjálft kostaði tæpar 2 milljónir. Maturinn í sjoppuna, pizzurnar, stelpurnar í sjoppunni, strákarnir sem sáu um þrifin, aðrir sem komu nálægt laninu, kerfisstjórinn, gaurinn sem sá um rafmagnið og allt annað staff bara. Svo þurfti að leigja eða kaupa routera, höbba, switcha, snúrur, fjöltengi, rafmagnstöflur, servervélar og miklu miklu miklu fleiri aðra hluti sem mér detta ekki í hug núna. Húsnæðið er...