Sælir ég er með smá nostalgíu frá því að ég var alltaf með top10 lista sem kveiktu heldur betur í umræðum inná þessu nú semi-dauða áhugamáli. Ég man þegar hl var alveg þriðja mest skoðaða áhugamálið en því miður er ekki lengur svo. Allavega þá ætla ég að koma með það sem mér finnst vera topp10 á Íslandi í dag, og ég tel þá ekki lið sem eru inactive og taka ekki þátt í mótum innanlands með, eins og Seven, nova, rws, celph, veni og svona lið. Ég nota lineups sem eru á www.1337.is sem er...