Ekkert út á skyr að setja, enda er það frábær matur, sérstaklega fyrir svefninn. En það er nokkuð gagnslaust eftir æfingar. Þú þarft ekki próteinduft 2-4 sinnum á dag ef þú ert að borða rétt. Auk þess sem 0,5gr af skyri 3 sinnum á hverjum degi er ekki langt frá duftinu í verði;)