Það er einföld formúla til að þyngjast = Éta fleiri kaloríur en þú brennir. En hvernig á að ná sem flestum kaloríum? Borða kolvetni: Heilhveiti, hafrar, brún hrísgrjón, sætar kartöflur, ávextir og grænmeti. Borða prótein: Skyr, mjólk, kjöt, fiskur og kjúklingur(þar sem þú ert að þyngja þig er lax td. mjög góður), egg omfl. Borða fitu: Og þá erum við ekki að tala um að fara á KFC. Fita er orkuríkasti maturinn, með 9kcal/gr. Þú vilt borða holla fitu eða ómettaðar fitusýrur. Þær geturu fengið í...