Þegar líkaminn nær ákveðnum púls(oft í kringum 120-30 BPM) verða fer líkaminn að nota kolvetni sem orku frekar en fitu. Þegar líkaminn gerir það er alltaf hætta á að hann noti amínósýrur(vöðva) til að mynda glúkósa. Sérstaklega ef þú ert ekki með hátt hlutfall kolvetna í mataræðinu þínu.