Fallega sagt? Það er bara staðreynd, og sá sem ég var að svara stóð í þeirri trú um að hann væri reynslubolti, svo ég benti honum á þá staðreynd að hann væri það ekki. Hversu mikið sem þú veist um líkamsrækt þá eru ekki reynslubolti 14 ára, og ekki heldur 20 ára eða w/e ef við förum út í það.