Og eitt enn, þú baðst mig um að nefna hljómsveit, og ætlaðir að taka hana niður. Ég nefndi Jethro Tull, en fékk ekki svar, enda ekki hægt að ætlast til þess að þú vitir hvaða hljómsveit það er. Svo ég skal nefna aðra, taktu Creedence Clearwater Revival niður eins og þú orðar það, ég hef nefnilega mikinn áhuga á því að vita hvað að taka niður hljómsveit er, og ekki segja mér að þú vitir ekki hvað Creedence Clearwater Revival er. Kv, Massimo