Ég er ekki að þykjast hafa meira vit á tónlist en ég hef. Ég veit kannski ekki mikið, en eitt veit ég, Nirvana gerðu vandaða tónlist, það fer ekki á milli mála, hún er bara ekki eins góð og sumir halda fram, þó góð sé. “vönduð tónlist ??? tjah, ég kýs nú bara góða tónlist, vönduð eða ekki, mér gæti ekki verið meira sama.” Ja, góð tónlist er yfirleitt góð tónlist.