Ef þú labbar meðfram rústunum við árbakkann til suðurs ættiru að koma auga á torg, handan við það er skósmiður, labbaðu beint af augum þegar þú kemur þangað og á vinstri hönd muntu sjá hús með glugga, á því er skilti sem beinir þér inn í hliðargötu og eftir um 5 mínútur þá er hún á hægri hönd.