Þú þarft ekki að apa allt eftir metal-archives, þeirri annars ágætu síðu. Ef þú þekktir til power metals vissiru að í fyrsta lagi er söngstíllinn byggður á háum nótum, og að engu leiti tengt ‘harsh vocals’ Í öðru lagi þá er texta theme-in í power metal oftast byggður á ævintýrum of öðru fantasy dóti. Dæmi um það er td. lagið follow the blind með blind guardian. “Follow the blind Your journey, your last hope, it can begin These passing dreams were real not fantasy There are more things than...