Ég veit að það eru til fyrirtæki sem bjóða uppá þá þjónustu að færa VHS myndir yfir á DVD. Veit að Bergvík gerir það og svo er eitt annað sem ég man ekki hvað heitir, grænt hús í húsaröð á vinstrihönd þegar maður keyrir frá Árbæjarsafninu að húsgagnahöllinni og intersport…..anywho.. Veit einhver hvað þau ertu að taka fyrir svoleiðis þjónustu? Á nefnilega flott safn af VHS, sem ekki er hægt að kaupa lengur, sem mig langar að færa yfir á DVD.