Við erum þrír (enn sem komið er) drengir á 17 aldursári og höfum allir mikla unun á reggae og að spila það. Því langaði okkur til þess að að stofna reggae-band og erum hér með að auglýsa eftir fólki sem hefði áhuga á að taka þátt í þessu með okkur. Við spilum sem sagt á gítar, bassa og trommur og það sem vantar væri þá brass(t.d trompet, básúna, klarinet) hljómborðsleikara og anann gítar. Við höfum hugsað okkur að byrja á því að cover-a soldið og þá sérstaklega listamenn eins og t.d. Bob...