ok, það er hægt að loka hunda inni, samt elska þeir að vera úti, sést best þegar þeir hlaupa um úti eins og vitleysingjar.. svo væri bara hægt að gera sérstök svæði þar sem kettir mega vera lausir.. veit að það eru svona svæði fyrir dýr úti í Danmörku og ég verð að segja að það er sniðug hugmynd. Ég veit að kettir eiga ekki að vera bara inni, en það er alveg hægt að hafa þá inni, t.d átti vinur minn kött sem mátti bara vera inni og þó honum langaði út, þá var honum bara ekki hleypt út, svo...