Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

bskati
bskati Notandi frá fornöld 42 ára karlmaður
446 stig
Baldur Skáti

Landnemamót 2006 (10 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Landnemamót 2006 verður haldið í Viðey dagana 22. – 25. júní. Þetta verður skátamót sumarsins; létt og erfitt, ódýrt og umfram allt skemmtilegt! Engu er lofað með veðrið, enda skiptir það engu máli! Þó að ég geri persónulega ráð fyrir blíðu. Skipulagning mótsins er vel á veg komin. Þema þess er “Þrír þættir, einn strengur” og er dagskráin og mótsvinnan unnin eftir því. Hinir þrír dagskrárþættir eru: Ungu skátarnir, dróttskátarnir og eldri skátar, þar sem eru engin aldursmörk. Mótsgjald hefur...

Verður landnemamót ekki snild? (0 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 5 mánuðum

Tjöld (7 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hér kemur önnur greinin í flokki greina um útivistarbúnað. Nú eru það tjöld, það er eins og svefnpokar eitthvað sem ég hef nokkuð góða þekkingu á. Einnig hvet ég aðra hugaða skáta til að skrifa svipaðar greinar um annan útivistarbúnað, ef þeir hafa góða þekkingu á einhverju sviði. Þessa grein eins og aðrar miða ég algerlega við skáta. Á Íslandi er veður sem er varla til annars staðar, mikill vindur og bleyta. Þess vegna þurfa tjöld sem á að nota hér á landið að vera svolítið sérstök. Og...

Landnema mót (7 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þeir sem reka heimasíðu og langar að auglýsa landnemamótið er velkomið að nota bannerinn okkar og linka á síðuna www.landnemi.is ;) http://www.skatinn.net/landnemi/add/landnemamot.gif

Nordjamb 2006 (5 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Núna í sumar verður Nordjamb haldið á íslandi í þriðja skiptið í röð. Þetta er alvöru alþjóðlegt dróttskáta og róvermót sem engin ætti að láta framhjá sér fara. Ég vil taka það fram að ég hef lítið sem ekkert að gera með þetta mót, annað en það að ég vil ekki að þið missið af þessu. Þetta mót er nefnilega tær snild. Alveg eins og að vera á erlendu skátamóti þar sem megnið af þátttakendum eru erlendir skátar. Verður ekki mikið betra mót fyrir 15-30 ára hér heima. Sumir vilja meina að þetta sé...

Ætlarðu á Nordjamb? (0 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 7 mánuðum

Hvaða skáli er fallegastur? (0 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 7 mánuðum

staff á jamboree (7 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Nú líður að jamboree, og ég var að spá. Nú verðum við nokkuð stór hópur íslendinga í staffinu. Og þá kemur spuring! Þurfum við ekki að vera asnaleg? Ég var að spá hvort við ættum ekki að láta prenta boli í ljótum litum sem eitthvað fallegt á íslensku væri prentað á. Sem dæmi aftan: Þú mátt alveg horfa á rassinn á mér framan: af hverju eru svona margir túristar hérna? Bara svona hugmyndir. Svo mætti nottla gera eitthvað rótækara eins og bleiku buxurnar hjá ds barbí um árið, svínastuttubuxnar...

hvað skiptir mestu máli uppá útivistarlúkkið? (0 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 8 mánuðum

Skemmtilegur leikur (9 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Velkomin í þennan skemmtilega leik, hann er svona framhald af svefnpokagreininni minni, og að hluta til. En segið hvering svefnpoka þið eigið! Þetta er svo skemmtilega skátanördalegt. Ég skal byrja: vetrarpoki: Mountain Equitment Dragon Classic 1000 Dúnpoki(-20°C Comfort man ekki extreame) Göngupoki/sumarpoki: Vango X-lite 350 fiberpoki (X-Static) -10°C extreame draslpoki/skálapoki: Ajungilak Igloo twin fiber, ekki mikið meira en 0 gráðu poki núna. gamall myglaður og fínn

Svefnpokar (43 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hér kemur fyrsta greinin í flokki greina sem ég ætla mér að skrifa um útivistarbúnað, hugsað okkur til skemmtunar og gagns. En ég ætla að byrja á svefnpokum, þar sem það er eitthvað sem ég þekki nokkuð vel. Einnig hvet ég aðra hugaða skáta til að skrifa svipaðar greinar um annan útivistarbúnað, ef þeir hafa góða þekkingu á einhverju sviði. Þessa grein miða ég algerlega við skáta, og þannig verða þær allar. Það eru til nokkrar gerðir af svefnpokum og hér koma flokkar þeirra og útskýringar á...

uppáhalds útilegumaturinn? (0 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 9 mánuðum

Ferðasaga - Hjálparsveitabíltúr (4 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þannig var mál með vexti að við í tækjaflokk HSSR vorum að skipuleggja æfingaferð á jeppunum okkar. Þá fréttum við af félögum okkar í Hjálparsveit Skáta í Garðabæ að þeir væru að fara í bíltúr þessa sömuhelgi. Ákveðið var að hitta þá á Hveravöllum á Laugardagskvöld og keyra svo saman á sunnudeginum. Á föstudeginum fréttu Kóparnir af okkur og ákváðu að smala í bílanna og koma með. Við fréttum að því að þeir væru að leggja af stað þegar við vorum í Þjórsárdalnum, og ákváðum að hringja í...

skátabílar (14 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég á tvö áhugamál, bílar og skátar, og mér datt í hug að skrifa svolítið um það hvering þessir tveir hlutir tengjast, og hvernig það er best að þeir komi saman. En það verður auðvitað mín skoðun, sem byggir reyndar á áralangri reynslu, sérfræðikunnáttu á þessu sviði, og almennum myndarskap mínum. Bílar og skátar verða að tengjast, ef ekki þá væri maður óþarflega lengi á Úlfljótsvatn, og ég myndi sennilega aldrei mæta á tækniskátafundi, þar sem þeir eru uppí Grafarvogi. En hvering bílar eru...

Útivistartíska (65 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Mér datt í hug að skrifa grein um útivistartísku, þar sem ég er nú einu sinni aðal útivistartískulögga landsins. Með greininni ætla ég mér að útskýra útá hvað útivistartíska gengur, fara í helstu orð og skilgreiningar og taka hvað er inn og hvað er út. En byrjum á því útá hvað útivistartíska gengur. Til að vera sem flottastur er best að allur gallinn sé frá sama merki, en það verður þó að vera merki sem er hot. Einnig gengur að hafa rétt þema í litum, ég geng t.d. nánast eingöngu í svörtum...

Ætlar þú í jólaútilegu? (0 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 11 mánuðum

Ætlar þú á Jamboree 2007? (0 álit)

í Skátar fyrir 19 árum

orð (11 álit)

í Skátar fyrir 19 árum, 11 mánuðum
hæbb, ég hef nú alltaf verið talinn svolítið skrítinn, svo það er fullkomlega eðlilegt að mér detti skrítnir hlutir í hug. Ég var nefnilega að sá í það hvaðan orðið ‘djamm’ væri komið. djamm er væntanlega ekki alveg hreinasta íslenska sem til er, svo einhver staðar hlítur þetta að vera til í erlendum málum. Ég hugsaði í smástund (ekkert mjög lengi samt af því að ég er svo klár og fljótur að hugsa). Og komst það þeirri niðurstöðu það þetta orð hlyti hreinlega að vera það sama og ‘Jamboree’....

myndir? (0 álit)

í Skátar fyrir 19 árum, 11 mánuðum
af hverju get ég ekki sent myndir? er að bara af því að ég er svona myndarlegur eða? Ég ætlaði í sakleysi mínu að sýna ykkur hvering á að búa til hlið, en neibb ekki hægt! da bskati

ætlar þú í jólaútilegu? (0 álit)

í Skátar fyrir 19 árum, 11 mánuðum

Hengirúm (8 álit)

í Skátar fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég skrifaði einhvern tíman þessa grein um hengirúm, og mér datt í hug að þið hefðuð gaman af henni. Hvernig værum við ef við hefðum ekki hengirúm? Því get ég svarað; EKKERT! Hengirúm er það sem gert hefur skáta að skátum og landsmót að landsmóti. Ég prófaði til dæmis einusinni að fara á landsmót án þess að útbúa mér hengirúm, og… almáttugur! Þvílík hörmun! Ég þurfti að chilla á jörðinni eða inn í tjaldi! En ég klikkaði ekki á þessu landsmótið eftir og setti upp stórt og gott hengirúm sem...

Voru smiðjudagar ekki snild? (0 álit)

í Skátar fyrir 20 árum, 1 mánuði

veistu hvað Tækniskátar er? (0 álit)

í Skátar fyrir 20 árum, 1 mánuði

afsláttarkvöld fyrir dróttskáta? (5 álit)

í Skátar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
hæ, Dróttskátasveitin mín, D.S. Plútó bað mig um að athuga hvort hægt væri að koma á afsláttarkvöldi fyrir dróttskáta í einhverri útivistarbúðinni (svona líkt og hefur verið boðið uppá fyrir björgunarsveitir). Ég nýtti mér sambönd mín í versluninni <a href="http://www.everest.is“>Everest</a> í skeifunni (ég vann þar í 3 ár) og þeim leist vel á þetta, en vildu helst fá fleiri en mína 5. Svo ég ákvað að bjóða fleirum með! Svo þeir dróttskátar sem hafa áhuga mættu fá foringjana sína til að...

www.landnemi.is (0 álit)

í Skátar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
sælt veri fólkið! Ég vildi nú bara láta ykkur vita af nýja vefnum okkar Landnema; <a href="http://www.landnemi.is>www.landnemi.is</a> Þó vefurinn sé aðallega hugsaður fyrir landnema, þá ætlum við að reyna að flytja fréttir af því sem er um að vera í skátastarfi almennt. Og svo er hugsunin að koma upp einhvers konar hugmyndabanki. Endilega kíkið á vefinn og commentið í gestabókina, ef þið viljið sjá eitthvað á vefnum, þá er bara um að gera að láta okkur vita :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok