Það er ekki hægt að segja að afrek Ítala í Spáni eða Eþiópíu hafi verið eitthvað til að hrópa húrra fyrir, þar gerði þó herinn það sem Mussolini hafði ætlast til af honum, þ.e. að vinna. Flugher Ítala stóð sig vel í Spáni og reynslan af báðum stríðunum fól í sér að staðlaði rifill hersins var of kraftlítill (6,5mm) og að skriðdrekar þeirra voru of berskjaldaðir gegn þungri mótspyrnu enda allir þeirra drekar svokallaðir “light tanks” með oft bara vélbyssum en líka of lítilli 20mm fallbyssu...