Lýðræði er í eðli sínu einungis sáttmáli sem mjög auðveldlega er hægt að brjóta ef efnahagslegar og pólitísku forsendur fyrir honum eru ekki lengur til staðar! Í kreppunni miklu (sirka) 1929-1931 fór faraldur fasismans um lýðræðisríki Evrópu. þýskaland “féll”, Ítalía, Rúmenía, Ungverjaland, Austurríki (eðli máls), Spánn og fleiri evrópsk lýðræðisríki eins og t.d Finnland! Frakkland sjálft var ekki langt frá því að falla í hendur fasista og Japan féll fyrir hægri-hershöfðingjaklíku og svo...