Auðvitað skiptir útlitið máli, að vera snyrtilegur og svoleiðis, en ég held nú að ofursæt stelpa sem myndi ekki hafa neinn persónuleika eða ótrúlega leiðinlegan persónuleika myndi ekki komast langt, allavega ekki hjá mér. Ég tel ennþá að persónuleikinn skipti mun meira máli, útlitið skiptir líka máli en alls ekki jafn miklu. Bætt við 11. janúar 2009 - 21:31 Og þetta með emo, punk dæmi hjá þér… Þá eru oft svona “samfélög” eða svoleiðis litlir hópar inn á milli sem það fólk er acceptað, og því...