það er alveg hægt ef þú ert með þægilegan lokk, það er alveg hægt að hafa hring í gatinu og það er rosalega einstaklingsbundið hvað þetta er sárt, ég og vinur minn fórum saman og hvorugu okkar fannst þetta eitthvað vont nema bara þegar við fórum út og vindurinn blés á þetta, en það jafnaði sig fljótt.