allir var ekki beint í bókstaflegum skilningi, auðvitað eru ekkert ALLIR svoleiðis, en alveg stór hluti af svörunum hérna er soldið mikið svoleiðis. og líklega því að dýr eru hugsandi verur, að ég best veit, þær finna margar fyrir gleði og svoleiðis dæmi. það er ekkert sem bendir til þess að plöntur hafi einhverja hugsun þótt þær hafi líf. soldið eins og að spyrja hvort þér þyki vænna um kaktusinn þinn eða kisuna í eyrunum mínum. Bætt við 1. desember 2009 - 13:56 eins og stendur fyrir neðan:...