þú fórst bara í taugarnar á mér á röngum degi, segðu mér, hvað helduru að verði afleiðingin af þessu rifrildi við vinkonu þína? 2 vikur sem þið talið ekki saman og svo sættist þið? hvernig helduru að fólki líði sem kannski var að frétta að einhver sem þeim þykir ógeðslega vænt um er að deyja? því þeim líður pottþétt verr en þér!