já, kapteinnin er oft slæmur mitt fyrsta fyllerí var þegar ég var 15 og var með vini mínum sem einnig var að drekka í fyrsta skipti. við fórum í vínskápinn hjá mömmu og pabba mínum og tókum eina flösku af bacardi rommi einhverju og vorum að blanda útí djús. síðan vorum við bara eikkað að drekka og hlusta á tónlist og frændi minn var þarna líka, edrú, og hann hló og hló. ég var svo fullur að ég gat ekki staðið, en vinur minn var mun verri, hann gat ekki setið, en það versta var að frændi minn...