Svo virðist sem að eyðslusemi framleiðenda í tölvumýs sé aðeins byrjuð að dofna og besti vinur músarinnar fái sinn hlut , lyklaborðið. Nýja G15 lyklaborðið frá Logitech býður uppá nýja fítusta , og ber þar helst að nefna “programmable macros” , upplýsta takka , og lítinn LCD skjá , (160x43 til að vera nákvæmur). Nú , hægt er að nota skjáinn í margt , t.d. til þess að sýna upplýsingar um kerfið , svosem tíma og dagsetningu , jafnvel nýtingu örgjörvans og mp3 upplýsingar. Hugbúnaður eins og...